Pöntunarsími: +354 5610500

Matseðill


Hvítvín -White wine

Frakkland – Rhone

 Paul Jaboulet Cotes du Rhone 8.990kr.-

Föl gult með grænum tónum, mikil angan af hvítum blómum og sítrus. Þykkur mikill og “hlýr” í munni með aðlaðandi ferskleika.

Frakkland – Bourgogne

Chanson Chablis 10.890kr.- 

Ljós gullin litur, fínlegir blóma tónar ásamt greip ávexti og vott af steinefnum. Góð fylling og ferskt steinefnaríkt í munni með langt eftirbragð. 

Spánn – Rioja

Faustino Art Collection Viura/ Chardonnay 8.590kr.-

Gott jafnvægi og þæginlegt í munni, ferskt með örlitlum biturleika, miðlungs ávaxtaríkt í eftirbragði.

Argentína -San Juan

Las Moras Sauvignon Blanc 8.690.-

Fögult. Létt meðalfyllítróing, ósætt, fersk sýra. Grösugir sítrustónar.

~ Rósavín – Rosé ~

Spánn

Faustino VII
187ml: 2490kr.- 750ml: 7.790kr.-

Öflugur angan af jarðaberjum og brómberjum, ávaxtaríkt og ferskt í munni með skemmtilegum Temranillo áhrifum.

~Freyðivín – Sparkling~

Ítalía – Piedmonte

Tosti Prosecco Rosé 

200ml: 2.890kr.- 750ml: 8.890kr.-

Þurr fíngerð freyðing, fersk sýra með ávöxt, hindber, blóm og eplahýði. 

Ítalía – Piedmonte

Tosti Prosecco

200ml: 2.890kr.- 750ml: 8.890.-kr

Fögult. Ósætt, létt freyðing, fersk sýra. Ljós ávöxtur, eplakjarni.

~Kampavín – Champagne~

Frakkland – Champagne

Bollinger Special Cuveé 16.900.-

Ljósgullið. Góð fylling, þurrt og ferskt með breiðan ilm, kakó, sítrusávöxt, epli pg ferskjur auk hýðis- og gertóna. 

~Rauðvín -Red wine~

Ítalía – Toscana

Chianti Superiore Poggie Al Casone 8.990kr.-

Rúbín rautt með blóma og kirsuberjailm. Milt eftirbragð með kirsuberjum og mildri eik.

 

Ítalía – Puglia

Mallenti Appassimento 8.690kr.-

Góð fylling en um leið mjúkt og kringlótt ávaxtabragð með fullkomnu jafnvægi milli mjúkra tannína og sýru auk langt og notalegt eftirbragð. 

 

Ítalía – Toscana DOCG

 Castellani Burnello di Montalcino 17.500.-

Mjúkt og góð fylling, dökk ber með ristaðri karmellu og létt kryddað. 

Frakkland – Bourgogne

Louis Latour Bourgogne Rouge Cuvée Latour 11.450kr.- 

Pinot Noir með kirsuber, jarðaber og þurru eftirbragði

Spánn – Rioja

Faustino Crianza 8.550kr.-

Góð fylling með mjög gott jafnvægi þar sem dökkur ávöxtur og ristuð eik blandast vel saman. 

Argentía – San Juan

Las Moras Black Label Malbec 8.890kr.-

Djúpur ávöxtur af þroskuðum plómum, ristuðu kaffi og súkkulaði. Mjúkt tannin og létt eik.

~Vín húsins – House Wine~

Hvítvín/White Whine – Villa Lucia Pinot Grigio

Lifandi og bragðgott með góðan ávöxt. Allt sem gott vín þarf að hafa. 

250ml – 2.790kr.-     750ml – 8.370kr.-

Rauðvín/Red Wine – Baffo Rosso Chianti

Þurr Chianti, létt tannín með ferskum óþroskuðum skógarberjum.

250ml – 2.790kr.-     750ml – 8.370kr.-